Skoða bók

Fræ sem frjóvga myrkrið

Eva Rún Snorradóttir  

Margrét Örnólfsdóttir  

01:08 klst.  

2018  

Fræ sem frjógva myrkrið fjallar meðal annars um nærfatakaup í sólarlandaferðum og far til að sýna þeim heima. Fyrri hluti bókarinnar er margradda lýsing á ferð vinkvenna til sólarlanda sem reynist í senn nöturleg og fyndin. Síðari hlutinn er einlægari og myndrænni og þar eru ljóð sem lýsa vináttu, sársauka, sjálfsuppgötvun og annarlegum heimi á áleitinn hátt. Bókin hlaut Ljóðabókaverðlaunin Maístjörnuna árið 2018, en að þeim standa Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands.  

Íslenskar bókmenntir Ljóð Prósaljóð