Skoða bók

Lífskraftur : fokk ég er með krabbamein

Laila Sæunn Pétursdóttir  

Þórey Sigþórsdóttir  

04:52 klst.  

2019  

LífsKraftur inniheldur hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur þeirra og vini. Tilgangur þessarar útgáfu er að safna saman á einn stað upplýsingum, fræðsluefni og bjargráðum sem koma að gagni fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur einnig frammi á öllum spítölum landsins.  

Aðstandendur Krabbamein Ungmenni Ungt fólk