Skoða bók

Engin málamiðlun

Child, Lee  

Ragna Sigurðardóttir  

Hanna María Karlsdóttir  

Jack Reacher bækurnar  

13:26 klst.  

2019  

Hvers vegna er þorpið kallað Mother's Rest? Enginn getur svarað því. Það er hálffalið á víðáttum sléttunnar, þar er járnbrautarstöð og þögult og þungbúið fólk ásamt hinni áhyggjufullu Michelle Chang sem óttast mjög um líf horfins samstarfsmanns. Jack Reacher er bara á ferðinni eins og venjulega en það er eitthvað við Chang sem verður til þess að hann staldar við, spyrst fyrir um félaga hennar. Og þá kemur ýmislegt upp úr kafinu... Fyrr en varir liggur leiðin til Los Angeles, Chicago, Phoenix, San Francisco og um leynda afkima netsins; á hverju horni leynast óþokkar og morðingjar. Það væri auðveldast að forða sér en það hvarflar ekki að Reacher.  

Breskar bókmenntir Glæpasögur Harðjaxlar Reacher, Jack (sögupersóna) Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr ensku