Skoða bók

Í skugga baráttunnar

Diljá Hvannberg  

Bryndís Jónatansdóttir   Hanna María Karlsdóttir   Sunna Björk Þórarinsdóttir  

05:09 klst.  

2019  

Sagan fjallar um vinskap, sterkar konur og gallað kerfi. Í bókinni er fjallað um bestu vinkonur sem eru að stíga sín fyrstu skref inn í fullorðinsárin. Í byrjun bókarinnar verður annari vinkonunni nauðgað eftir skemmtun í bænum og fjallar sagan um ferlið sem hún gengur í gegnum í kjölfarið. Vinkonurnar kljást við orðróma, fjölskylduvandamál og kæruferli og finnast þær þurfa að fullorðnast aðeins of fljótt.  

Fjölskyldubönd Konur Kynferðisafbrot Kynferðisofbeldi MeeToo Nauðganir Skáldsögur Ungmenni Vinkonur Íslenskar bókmenntir