Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 20. júlí til 4. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Siddarta prins: sagan af Búdda

Landaw, Jonathan  

Sigurður Skúlason  

Sigurður Skúlason  

02:13 klst.  

2019  

Siddarta prins var afar óvenjulegt barn. Hann var fríður sýnum og góðum gáfum gæddur, en fyrst og fremst einstaklega ljúfur. Hann ólst upp í allsnægtum, verndaður af föður sínum, konunginum, sem reyndi allt til að halda honum utan við þjáningar heimsins. En ungur maður uppgötvaði hann að til væru sjúkdómar, elli og dauði og hann varð algjörlega miður sín. Og þá lagði hann af stað í leit að sannleikanum. Þetta er sagan af Siddarta prins og hvernig hann varð Búdda, sá sem er vaknaður. Þetta er saga um kærleika og frið og er innblástur börnum á öllum aldri um allan heim.  

Barna- og unglingabækur Búdda Búddadómur Búddismi Friður Heimspeki Kærleikur Prinsar Siddarta Trúarbrögð Þýðingar úr ensku