Skoða bók

Maríukirkjan í París

Hugo, Victor  

Björgúlfur Ólafsson  

Guðmundur Ingi Kristjánsson  

19:53 klst.  

2013  

Maríukirkjan í París (Notre Dame de Paris) er betur þekkt undir titlinum Hringjarinn í Notre Dame. Sagan kom fyrst út árið 1831. Victor Hugo (1802-1885) er einn fremsti rithöfundur, skáld og leikskáld Frakka. Nafn hans er órjúfanlega tengt rómantísku stefnunni.  

Franskar bókmenntir Hringjarinn í Notre-Dame Notre-Dame de Paris (dómkirkja) París Skáldsögur Sögulegar bókmenntir Þýðingar úr frönsku