Skoða bók

Fædd sem stríðsfangi

Annalísa Magnúsdóttir  

Helga Elínborg Jónsdóttir  

05:01 klst.  

2020  

Sönn saga af Önnulísu sem fæðist sem stríðsfangi Breta. Foreldrar hennar voru Þjóðverjar búsettir á Íslandi fyrir seinna stríð og voru teknir sem stríðsfangar af Bretum og fluttir af landi brott. Lífsferðin hófst í kafbáti í móðurkviði en leið lá um meginland Evrópu og aftur til Íslands. Þegar hún var orðin sátt við veru sína hér gerði ferðagenið aftur vart við sig og Annalísa ferðaðist títt um landið og víða um heim. Lesandanum er boðið að skyggnast inn í líf konu sem sannarlega hefur fengið margt að reyna.  

Annalísa Magnúsdóttir 1941 Heimsstyrjöldin síðari Innflytjendur Konur Sjálfsævisögur Stríðsfangar Ævisögur Ísland Íslendingar Þjóðverjar Þýskaland