Skoða bók

Í dag hefst lífið

Nerlöe, Erik  

Skúli Jensson  

Þórey Sigþórsdóttir  

Rauðu ástarsögurnar  

07:27 klst.  

1990  

Aðeins sautján ára gömul er hún að verða fræg og rík. Og margt er að gerast í lífi hennar. Hún fær tækifæri sem söngkona; hún verður ástfangin; hún hittir móður sína, sem hún hefur aldrei þekkt, en hefur svo oft dreymt um. Hún er vinsæl og öfunduð, og hún er grunuð ranglega um afbrot. Og þegar hún reynir að hjálpa unga manninum sem hún elskar, neyðist hún til að flýja með honum eftirlýst og elt af lögreglunni.  

Ástarsögur Danskar bókmenntir Rómantík Skáldsögur Þýðingar úr dönsku