Covid-19

Afgreiðsla Hljóðbókasafns Íslands er lokuð fyrir heimsóknir vegna Covid-19.

Tölvupóstþjónusta er að sjálfsögðu opin og símatíminn eins og venjulega frá 10 - 14 og fólk er hvatt til að hafa samband um þær leiðir.

Skoða bók

Ljáðu mér vængi : Minningabrot úr lífi Páls Pampichlers Pálssonar

Gschiel, Monika Luise   Lárus H. Grímsson   Rut Ingólfsdóttir   Sigurður I. Snorrason   Stefán Þ. Stephensen  

Sigurður I. Snorrason  

Einar Örn Stefánsson  

02:00 klst.  

2020  

Hann kom til eins árs dvalar frá Austurríki en var á Íslandi í 48 ár. Páll Pampichler Pálsson átti sem stjórnandi og tónskáld ríkan þátt í ótrúlegri uppbyggingu tónlistarlífs á Íslandi. Páll var stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Karlakórs Reykjavíkur, Lúðrasveitar Reykjavíkur, Kammersveitar Reykjavíkur og Skólahljómsveitar Vesturbæjar. Páll samdi fjölda verka fyrir hópana sína og aðra tónlistarmenn, hljómsveitarverk, einleikskonserta, kórverk, verk fyrir blásarasveit og kammertónlist. Páll var þekktur fyrir léttleika og gleði sem bæði tónleikagestir og áhorfendur sjónvarps nutu. Í bókinni er sagt frá uppvexti Páls, fyrstu árunum á Íslandi og heilladrjúgu starfi hans í þágu tónlistarinnar.  

Austurríki Endurminningar Hljómsveitarstjórar Ísland Páll Pampichler Pálsson 1928 Tónlist Tónlistarmenn Tónskáld Trompetleikarar Ævisögur