Skoða bók

Mei mí beibísitt? : æskuminningar úr bítlabænum Keflavík

Marta Eiríksdóttir  

Marta Eiríksdóttir  

05:30 klst.  

2020  

Mei mí beibísitt? gerist í Keflavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Höfundur rifjar upp og segir frá daglegu lífi barnanna í götunni þar sem hún bjó. Þetta eru minningar um horfna veröld, þar sem skapandi kraftur barnanna sá um að skemmta þeim sjálfum daglangt á sumrin. Höfundur bókarinnar, Keflvíkingurinn, Marta Eiríksdóttir er vel þekkt fyrir öflugt námskeiðahald á vegum Púlsins en einnig fyrir jákvæð og skemmtileg viðtöl, sem birst hafa eftir hana í Víkurfréttum undanfarin tuttugu ár.  

Endurminningar Keflavík Marta Eiríksdóttir (1961) Æskuminningar Ævisögulegar bókmenntir