Skoða bók

Bubbi Morthens

Árni Matthíasson  

Hjálmar Hjálmarsson  

06:50 klst.  

2020  

Fyrir fjörutíu árum komu út tvær plötur sem breyttu rokksögunni; Ísbjarnarblús og Geislavirkir. Í kjölfarið varð Bubbi Morthens á allra vörum og hefur verið þar síðan, óhemju afkastamikill og vinsæll tónlistarmaður og sjónvarpsmaður, umdeildur og dáður. Tónlistarblaðamaðurinn Árni Matthíasson rekur tónlistarsögu Bubba frá því hann kom fyrst fram með kassagítarinn og fram á þetta ár.  

Bubbi Morthens 1956- Dægurtónlist Tónlistarmenn Ævisögur