Skoða bók

Hvolpurinn sem gat ekki sofið

Webb, Holly  

Ívar Gissurarson  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

01:22 klst.  

2020  

Þegar Lára rekst á heimilislausan hvolp á ruslahaug, í köldu húsasundi, þá finnst henni strax að hún verði að hjálpa honum. Henni tekst með hjálp vinkonu sinnar að laða hvolpinn heim til sín, og honum virðist bara líka vistin þar mætavel. En þá kemur upp vandamál sem erfitt virðist að leysa. Á næturnar er það eitthvað sem hrjáir litla hvolpinn, svo að hann getur ekki sofið. Hann heldur þá vöku fyrir öllum á heimilinu með stöðugu og sáru ýlfri. Hvað ætli Lára geti gert til að fá hvolpinn til að sofa á næturnar?  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Dýrasögur Hundar Þýðingar úr ensku