Skoða bók

Jack

Robinson, Marilynne  

Karl Sigurbjörnsson  

Pétur Eggerz  

Gilead  

10:51 klst.  

2021  

Jack er týndi sonur prestsins Johns Ames í smábænum Gilead. Ástir takast með honum og kennaranum Dellu Miles sem er líka prestsdóttir. En fagurt samband þeirra er þyrnum stráð. Della er svört á hörund og aðskilnaður kynþáttanna er þá enn ríkjandi víða í Bandaríkjunum. Mögnuð skáldsaga um ást og átök, trú og siðgæði, illsku og hugrekki, vanmátt og von. Jack er fjórða bókin í hinum víðfrægu Gilead-bókum sem þykja endurspegla á listilegan hátt þjóðarsál og margslungna sögu Bandaríkjanna. Hinar bækurnar þrjár eru: Gilead, Heima og Lila. Allar bækurnar fjórar hafa komið út í íslenskri þýðingu Karls Sigurjörnssonar.  

Bandarískar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr ensku