Skoða bók

Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgar

Khalifa, Khaled  

Elísa Björg Þorsteinsdóttir  

Karl Emil Gunnarsson  

Angústúra, áskriftarröð  

09:13 klst.  

2021  

Mögnuð fjölskyldusaga sem gerist á árunum 1963-2005 í Aleppo, Sýrlandi. Borgin, áður vagga menningar og ríkidæmis, er bókstaflega að hrynja og endurspeglar andlegt hrun fjölskyldunnar, vina, fjandmanna og elskenda í grimmilegu einræðinu. Khaled Khalifa er þekktasti samtímahöfundur Sýrlands. Hann er búsettur í Damaskus. Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgar hlaut Naguib Mahfouz-bókmenntaverðlaunin, auk þess að vera tilnefnd til arabísku Man-verðlaunanna. Þetta er önnur bók Khalifa á íslensku. Sú fyrri, Dauðinn er barningur, kom út hjá Angústúru árið 2019.  

Aleppo Arabískar bókmenntir Skáldsögur Sýrland Sýrlenskar bókmenntir Þýðingar úr ensku Þýðingar úr norsku Þýðingar úr þýsku