Skoða bók

Heimskautsbaugur

Marklund, Liza  

Friðrika Benónýs  

Linda Hrönn Helgadóttir  

Heimskautsbaugur  

09:15 klst.  

2021  

Fimm unglingsstúlkur í smábænum Stenträsk nyrst í Svíþjóð ákveða að mynda leshring sem þær kalla Heimskautsbaug. Þær koma saman einu sinni í mánuði til að skiptast á skoðunum um bækurnar sem þær lesa. Ein þeirra hverfur sporlaust sumarið 1980. Fjörutíu árum síðar finnst lík hennar. Hún hafði verið myrt. Um jólin 2020 hittast konurnar í fyrsta sinn eftir að vinkona þeirra hvarf. Þá kemur í ljós að það var eitthvað í samskiptum þeirra sem leiddi til hvarfsins á sínum tíma. En hvað var það og hverjar eru afleiðingarnar? Heimskautsbaugur er fyrsta bókin í mögnuðum þríleik sem gerist á æskuslóðum Lizu Marklund í Norrbotten, ægifögru landslagi um tuttugu kílómetra suður af heimskautsbaugnum.  

Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamál Skáldsögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku