Skoða bók

Litli garðurinn

Lára Óskarsdóttir  

Arna Björk Jónsdóttir  

06:22 klst.  

2022  

Íslensk fjölskylda verður fyrir voveiflegum atburði á Spáni. Í kjölfarið hefst atburðarrás sem heldur lesandanum allt til enda. Aðalpersónur Litla garðsins takast á við aðstæður sem reyna á og á þeirra fjörur reka persónur sem glæða söguna dýpt. Höfundur fékk hugmyndina að sögunni úr viðtali við franska konu sem varð fyrir sömu reynslu. Samskonar straumhvörf urðu í lífi hennar og annarrar aðalpersónu sögunnar. Litli garðurinn er fyrsta skáldsaga höfundar.  

Fjölskyldusögur Skáldsögur Íslenskar bókmenntir