Skoða bók

Dansað í friði

Elsa Margrét Böðvarsdóttir  

Arna Björk Jónsdóttir  

06:41 klst.  

2022  

Marta er að stíga sín fyrstu skref fjarri heimahögum og vinum, í Háskóla Íslands. Fyrir þann tíma hefur líf hennar farið þá leið sem hún hafði valið sér. Hún er jarðbundin og tekur sjaldnast áhættur. Því kemur hún sjálfri sér á óvart með að hella sér út í félagslífið í skólanum. Afdrifarík ákvörðun sem leiðir hana á vit ævintýra erlendis þar sem hún finnur ástina. Thomas passar ekki nógu vel inn í hennar framtíðaplön sem hún reynir að þrjóskast við að halda og ætlar sér ekki að láta aðra utanaðkomandi þætti hafa áhrif á. Vofveiflegur atburður fær hana til að taka stóra ákvörðun um líf sitt, ákvörðun sem verður að risavöxnu verkefni og dansinn verður fyrirferðamikill hluti af hennar framtíð. Dansað í friði er fyrsta bók Elsu Margrétar Böðvarsdóttur.  

Skáldsögur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir