Skoða bók

HVA

Walliams, David  

Guðni Kolbeinsson  

Margrét Kaaber  

03:20 klst.  

2022  

Ævintýralega fyndin bók um litla stelpu sem á allt en vildi samt meira! Glæný bók eftir David Walliams, einn vinsælasta barnabókahöfundinn á Íslandi. Bókin HVA er sannkallaður yndislestur fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Hvað er hægt að gefa ungri stúlku sem á allt og vill bara eittHVA - og hvað er þetta HVA?  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir Breskar bókmenntir Fantasíur Þýðingar úr ensku