Skoða bók

Fuglamjólk

Steinunn Ásmundsdóttir  

Þórey Sigþórsdóttir  

01:18 klst.  

2023  

Steinunn Ásmundsdóttir yrkir af næmleika og skilningi um líf og tíma, tengsl við náttúruna, ójöfnuð og firringu, en fyrst og fremst um manneskjuna sjálfa í flóknum vefnaði tilverunnar. Hér fer manneskja sem hefur frábæra tilfinningu fyrir tungumálinu, ljóð hennar eru í senn fáguð og kjarnyrt og ljóðmyndirnar skýrar.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir