Skoða bók

Draugaljósið

Hildur Knútsdóttir  

Kristín Björk Kristjánsdóttir  

1  

00:57 klst.  

2015  

Dularfullt ljós birtist í hálfbyggðu húsi í nágrenni við heimili Hallfríðar. Hún fær besta vin sinn til að koma með sér og rannsaka málið. Hvað leynist í dimmum kjallaranum? Draugaljósið er í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er einkum ætlaður nemendum á unglingastig í grunnskóla.  

Auðlesið efni Barnabókmenntir (skáldverk) Kennslubækur Lestrarbækur Miðstig grunnskóla Skáldsögur Unglingastig grunnskóla Íslenskar bókmenntir