Skoða bók
Á Ólafsvöku : sumarkrimmi í 9 þáttum
01:11 klst.
2025
Jens Pauli er forstöðumaður færeysku leyniþjónustunnar og á samkvæmt skipun frá lögmanni að vera lífvörður Þjóðverja nokkurs. Jens er lítið hrifinn enda er sá þýski heldur fúllyndur. Að auki verður honum ljóst að til stendur að farga þeim báðum. Á Ólafsvöku er skemmti-glæpasaga í 9 þáttum.
Færeyskar bókmenntir Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skemmtisaga Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr færeysku