Skoða bók

Setjið súrefnisgrímuna fyrst á yður...

Andrés Ragnarsson  

Bryndís Halldórsdóttir  

1  

04:30 klst.  

1997  

Frásögn sálfræðings sem á mikið fatlað barn. Bókin á að auðvelda fjölskyldum mikið fatlaðra og langveikra barna í þessum erfiðu aðstæðum. Hér er bók sem á ekki eingöngu erindi til þeirra sem tengjast fötluðum eða langveikum börnum, heldur til allra landsmanna.  

Börn Foreldrar Hagnýt sálfræði Langveik börn Meðvirkni Sjúklingar Sálfræði Uppeldi