Jökulsævintýrið
Jakob F. Ásgeirsson
Jakob F. Ásgeirsson
Óttar Sveinsson
Guðmundur Magnússon
Schopenhauer, Arthur
Sigtryggur Baldursson
Valur Gunnarsson
30. nóv. 2023
Fyrir skemmstu heimsóttu tveir starfsmenn safnsins glaðbeittan hóp bókaunnenda hjá Blindrafélaginu. Í heimsókninni fóru starfsmennirnir yfir það helsta í jólabókaflóðinu, hvað væri búið að lesa inn og hvað væri væntanlegt fyrir jólin auk þess sem tekið var við ábendingum og skipst á skoðunum um bækur og bókatengt efni. Þetta var sérlega notaleg heimsókn og starfsmenn safnsins eru þakklátir að fá tækifæri til að kynna starfsemi safnsins á þessum vettvangi. Meira
2. okt. 2023
Fyrsta vika hvers októbermánaðar er ávallt helguð alþjóðlegri vitundarvakningu um lesblindu og hún hefst alltaf á fyrsta mánudegi mánaðarins. Í ár eru það dagarnir 2. - 8. október. Alþjóðlegi lesblindudagurinn fellur á sunnudaginn 8. október og í tilefni þess viljum við á Hljóðbókasafninu vekja athygli á starfsemi Félags lesblindra á Íslandi, en félagið... Meira