Skoða bók
Bláskjár
02:30 klst.
1973
Í dimmum tröllvöxnum skógum Þýskalands er aðsetur ræningjaflokks. Einn í hópnum sker sig úr. Ljóshærður bláeygur piltur kallaður Bláskjár. Honum líkar ekki ræningjalífið og reynir að sleppa en tekst það ekki. Þegar ræningjahópurinn er handsamaður í misheppnaðri ránsferð kemur hið sanna í ljós varðandi uppruna Bláskjárs.