Skoða bók
Eitthvað að lifa fyrir
04:00 klst.
Höfundur, sem er geðlæknir, dvaldist í fangabúðum nasista á stríðsárunum. Athuganir hans á sálrænum viðbrögðum sjálfs sín og annarra við vistun í einangrunarklefum leiddu til sérstaks ""skóla"" í sálarfræði og er sá nefndur ""Logo therapi"" eða þriðji Vínarskólinn.