Skoða bók

Fýkur í sporin

Sverrir Kristjánsson   Tómas Guðmundsson  

Guðmundur Arnlaugsson  

Íslenskir örlagaþættir  

08:00 klst.  

1972  

Frásagnir af Vestur-Íslendingnum Helga Einarssyni, Reynistaðamönnum, Ásgrími Vigfússyni Hellnapresti, Jóni Einarssyni og Skárastaðamálinu, Árna Magnússyni, séra Jóni Magnússyni og galdrabrennum, Önnu Þórðardóttur frá Kúgili í Eyjafirði og Sigurði málara Guðmundssyni. Frásagnirnar nefnast: Tvítýnd hempa og endurheimt - Skárastaðamálið - Viðskipti Árna Magnússonar og andskotans - Makt myrkranna - Horfallin tengdamóðir - Íslenskur ævintýramaður - Leyndarmál öræfanna - Svipmyndir frá Sigurði málara.  

Anna Þórðardóttir frá Kúgili í Eyjafirði Galdrabrennur Galdraofsóknir Helgi Einarsson (Vestur-Íslendingur) Jón Einarsson bóndi á Skárastöðum Reynistaðabræður Reynistaðabræður Sigurður Guðmundsson málari Skárastaðamálið Séra Jón Magnússon, 1610 Árni Magnússon Ásgrímur Vigfússon, Hellnaprestur, 1753 - 1829 Æviþættir Íslenskir örlagaþættir