Skoða bók
Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi
Hulda Valtýsdóttir Kristján frá Djúpalæk
02:25 klst.
1992
Í Hálsaskógi búa allskonar dýr og þau lenda í ýmsum ævintýrum. Mikki refur reynir að éta litlu dýrin en þau eru oft sniðug og komast undan. Broddgölturinn er líka hættulegur og uglan. Loksins finnst flestum komið nóg og dýrin ákveða að allir eigi aðvera vinir. En það getur verið erfitt.