Skoða bók
Á rauðum sokkum
Auður Hildur Hákonardóttir Björg Einarsdóttir Dagný Kristjánsdóttir Edda Óskarsdóttir Elísabet Gunnarsdóttir Gerður G. Óskarsdóttir Guðrún Ágústsdóttir Guðrún Friðgeirsdóttir Guðrún Hallgrímsdóttir Helga Ólafsdóttir Lilja Ólafsdóttir Rannveig Jónsdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir Vilborg Sigurðardóttir
Ásdís Thoroddsen Christine Carr Helga Elínborg Jónsdóttir Helga Ólafsdóttir Hrund Hauksdóttir Margrét Kaaber María Pálsdóttir Olga Guðrún Árnadóttir Rannveig Jónsdóttir Sólveig Hauksdóttir Þóra Sigríður Ingólfsdóttir Þórunn Hjartardóttir
17:47 klst.
2011
Í ritinu segja tólf konur frá uppruna sínum og aðdraganda þess að þær urðu virkir þátttakendur í kvenréttindabaráttunni undir merkjum Rauðsokkahreyfingarinnar. Þær lýsa upphafinu, umbrotsárunum og þeirri þróun sem varð til þess að þáttaskil urðu í starfseminni á miðjum áttunda áratugnum. Baráttan var hörð og rauðsokkar beittu oft óhefðbundnum aðferðum til þess að koma málstað sínum á framfæri og vöktu með því hneykslan margra og kæti annarra. Í bókinni eru birt ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur sem flest voru ort á þessum árum. INNLESTUR BÓKARINNAR VAR STYRKTUR AF ODDFELLOWSTÚKUNNI BALDRI.
Femínismi Jafnréttismál Kvennasaga Kvenréttindamál Rauðsokkahreyfingin Ævisögur og endurminningar Æviþættir Ísland