Skoða bók
Andrés Björnsson les ljóð
Andrés Björnsson o.fl. Bjarni Thorarensen Davíð Stefánsson Einar Benediktsson Grímur Thomsen Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Friðjónsson Hallgrímur Pétursson Matthías Jochumsson Sigurður Jónsson frá Brún Sigurður Nordal Stefán Ólafsson Steinn Steinarr Tómas Guðmundsson
01:15 klst.
1996
Andrés Björnsson útvarpsstjóri þótti fyrirtaks túlkandi ljóða og hér les hann verk eftir; Grím Thomsen, Stein Steinarr, Guðmund Friðjónsson, Tómas Guðmundsson, Einar Benediktsson, Stefán Ólafsson, Bjarna Thorarensen, Sigurð Nordal, Davíð Stefánsson,Sigurð Jónsson frá Brún, Hallgrím Pétursson, Matthías Jochumsson og Guðmund Böðvarsson. Efnið er úr safni Ríkisútvarpsins.