Skoða bók

Páll Vilhjálmsson

Guðrún Helgadóttir  

Hjálmar Hjálmarsson  

02:09 klst.  

2001  

Palli er ein eftirminnilegasta persóna Guðrúnar Helgadóttur. Páll Vilhjálmsson er málsvari allra barna á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Hann er gagnrýninn á veröld og venjur hinna fullorðnu og segir skoðanir sínar óhikað. Hann stofnar meira að segja samtök krakka, sem berjast fyrir réttindum barna, sem eru að hans mati fótum troðin af fullorðnu fólki. En Palli er líka skemmtilegur og fyndinn. Hér lætur hann gamminn geisa og skemmtir sjálfum sér og öðrum.  

Barnabækur Skáldsögur Sígilt Íslenskar bókmenntir