Skoða bók

Sögur úr norrænni goðafræði

Frith, Alex   Stowell, Louie  

Bjarki Karlsson  

Hjálmar Hjálmarsson  

03:43 klst.  

2015  

Í bókinni má finna bráðskemmtilegar endursagnir á nokkrum af helstu goðsögum norrænna manna. Hér kynnumst við þrumuguðinum Þór, bragðarefnum Loka, jötnum, dvergum, skrímslum og hrímþursum auk sögunnar af bardaga Sigurðar við drekann Fáfni svo að fátt eitt sé nefnt.  

Barna- og unglingabók Goðafræði Norræn goðafræði Ásatrú Æsir