Skoða bók

Núna heitir hann bara Pétur

Guðrún Helgadóttir  

Alda Arnardóttir  

00:26 klst.  

2001  

Núna heitir hann bara Pétur er meðal vinsælustu bóka fyrir yngstu börnin sem út hafa komið hér á landi. Þetta er undurljúf bók um Pétur sem lendir í vandræðum þegar hann fer að gefa öndunum á Tjörninni. Þær líta ekki við brauðinu hans! En hvað gerir Pétur þá?  

Barnabækur Skáldsögur Smábarnabækur Smáfólk Íslenskar bókmenntir