Skoða bók

Alltaf einn á vaktinni : Saga af forseta og þjóð hans

Karl Th. Birgisson  

Sólveig Hauksdóttir  

06:14 klst.  

2016  

Í upphafi kosningabaráttunnar 2012 hafði Þóra Arnórsdóttir yfirburðastöðu gagnvart Ólafi Ragnari Grímssyni. Hvað breyttist? Hvernig tókst forsetanum að sigra? Í þessari einstöku bók rekur Karl Th. Birgisson söguna af forsetakosningunum árið 2012. Hún er byggð a opinberum heimildum, en líka og ekki síður einkasamtölum við fjölda þeirra sem komu við sögu, þar á meðal forsetann sjálfan. Hér er birt sagan á bak við fyrirsagnirnar.  

21. öldin Andrea Ólafsdóttir Ari Trausti Guðmundsson Forsetakosningar Forsetar Forsetar íslenska lýðveldisins Hannes Bjarnason Herdís Þorgeirsdóttir Kosningar Stjórnmál Stjórnmálafræði Stjórnmálaþátttaka Íslandssaga Ólafur Ragnar Grímsson Þóra Arnórsdóttir