Skoða bók

Mótun framtíðar

Trausti Valsson  

Trausti Valsson  

08:42 klst.  

2015  

Þessi bók er ævi- og starfssaga Trausta Valssonar og einnig um strauma og stefnur sem ríkt hafa í skipulagi og hönnun sl. 50 ár. Trausti lauk prófi í arkitektúr og skipulagi í Berlín og Berkeley á umbyltingatímum -- og kynntist helstu hugmyndafræðingum -- og lýsir hvað hefur helst mótað breytingarnar á síðustu hálfri öld. Jafnframt segir Trausti frá helstu verkefnum starfsævi sinnar. Helstu þemun þar eru þróun skipulags í Reykjavík og á landsvísu, byggðarmál og breytingar á byggð með hnattrænni hlýnun.  

Borgarskipulag Byggðaskipulag Byggðaþróun Formfræði Hönnun Listfræði Sjálfsævisögur Sjónlistir Skipulag Skipulagsfræði Skipulagsmál Umhverfissiðfræði Ævisögur Þéttbýli