Skoða bók

Hálf gul sól

Adichie, Chimamanda Ngozi  

Ingunn Ásdísardóttir  

Ingunn Ásdísardóttir  

20:53 klst.  

2008  

Hálf gul sól er spennandi átakasaga um ástir og örlög, en um leið dramatísk saga hins skammlífa ríkis Bíafra og endaloka nýlendustefnunnar. Ugwu er þrettán ára gamall húspiltur hjá byltingarsinnuðum háskólaprófessor. Olanna er íðilfögur ástkona prófessorsins og hefur skilið við þægilegt líf í vellystingum til þess að fylgja honum í afskekktan háskólabæ. Richard er feiminn Englendingur sem er ástfanginn af tvíburasystur Olönnu. Borgarastyrjöldin setur mark sitt á líf þeirra allra og að lokum leggja þau á flótta til að bjarga lífi sínu en þá reynir á tryggð þeirra við málstaðinn – og hvers við annað.  

20. öldin Afríka Borgarastyrjöld Bíafra Nígería Nígerískar bókmenntir Nýlendustefna Saga Sögulegar skáldsögur Þýðingar úr ensku