Skoða bók

Englar alheimsins

Einar Már Guðmundsson  

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson  

06:22 klst.  

1995  

Aðalpersónan, Páll, segir sögu sína frá vöggu til grafar. Þegar sakleysi bernskuáranna er að baki dregst hann smám saman inn í myrkan heim geðveikinnar þaðan sem hann á ekki afturkvæmt. Við deilum með honum sárum stundum - en líka stundum gleði og vonar.  

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Geðhvarfasýki Geðsjúkdómar Kleppsspítali Kleppur Kvikmyndaðar bækur Íslensk skáldverk