Skoða bók

Konan í myrkrinu

Pauw, Marion  

Ragna Sigurðardóttir  

Elín Gunnarsdóttir   Pétur Eggerz  

08:31 klst.  

2016  

Íris er ungur lögfræðingur og einstæð móðir sem reynir að fóta sig á framabrautinni samhliða því að sjá um erfiðan son sinn. Ray, sem er ekki eins og fólk er flest, er lokaður inni á stofnun eftir að hafa verið dæmdur fyrir hrottalegt morð á ungri konu og dóttur hennar. Leiðir Írisar og Rays liggja óvænt saman sem verður til þess að af stað fer atburðarás sem gjörbreytir lífi þeirra. Konan í myrkrinu er djúp og grípandi spennusaga þar sem ekkert er sem sýnist og skyggnst er inn í hugarheim sem flestum er framandi.  

Glæpasögur Holland Hollenskar bókmenntir Sakamálasögur Spennusögur Þýðingar úr hollensku