Skoða bók

Pabbi prófessor

Gunnar Helgason  

María Pálsdóttir  

Stellubækurnar  

05:35 klst.  

2016  

Kæri lesandi hér er komin önnur bók um mig, Stellu (manstu, þessi sem átti klikkuðu mömmuna). Sagan gerist á jólunum – sem ég ELSKA – en nú stefnir allt í vitleysu. Á ísskápnum hangir langur listi yfir allt sem þarf að gera og verkstjórinn er enginn annar en PABBI PRÓFESSOR. Það er ekki séns að þetta náist! Svo er hitt. ALLIR eru allt í einu orðnir skotnir í einhverjum … nema ég. Hver vill líka … Æ, þú veist. Það er samt einn strákur … Þú verður bara að lesa bókina ef þú vilt vita meira. Kveðja, Stella  

Barna- og unglingabækur Barnabækur Lífsreynsla Skáldsögur Stelpur