Skoða bók

Útkall : Kraftaverk undir Jökli

Óttar Sveinsson  

Hjörtur Pálsson  

Útkall  

23 

06:32 klst.  

2016  

Svanborg SH 404 kastast af ógnarafli utan í klettana undir Svörtuloftum á Snæfellsnesi. Örmagna vonar Eyþór Garðarson að félagar hans séu á þilfarinu fyrir neðan. Eina lífsvonin er þyrla. Björgun, sem líkja má við kraftaverk, er í uppsiglingu. Skyndilega hrapar Toyota-jeppi með tveimur mönnum 30 metra niður í hyldýpissprungu á Hofsjökli. Inni í samankrömdu flakinu getur Jónas Atli frá Akureyri vart andað. Ekkert lífsmark er með vini hans. Löng og sársaukafull óvissa tekur við og björgunarsveitarmenn finna ekki slysstaðinn.  

Björgunarafrek Björgunarsveitamenn Endurminningar Frásagnir Jöklaferðir Sjómenn Sjóslys Þyrlur