Skoða bók

Í hörðum slag : íslenskir blaðamenn II

Guðrún Guðlaugsdóttir  

Jóhann G. Jóhannsson   Hannes Óli Ágústsson   Helga Elínborg Jónsdóttir   Hjörtur Pálsson   Karl Emil Gunnarsson   Sigurður H. Pálsson  

Íslenskir blaðamenn  

12:40 klst.  

2016  

Hér greina 15 þjóðþekktir blaðamenn frá sjónarmiðum sínum og reynslu af blaðamennsku á seinni hluta 20. aldar í áhugaverðum viðtölum sem Guðrún Guðlaugsdóttir er rithöfundur að. Hún nær af næmni að skyggnast með viðmælendum sínum baksviðs í frétta- og þjóðmálaumræðu á miklum umbrotatímum Íslandssögunnar. Þannig gefst einstakt tækifæri til að kynnast samtímis mikilvægum vendingum í fjölmiðlun á Íslandi og kynnast einstaklingum sem öðrum fremur hafa stjórnað upplýsingastreymi til almennings áratugum saman. Viðmælendur Guðrúnar eru Björn Vignir Sigurpálsson, Magnús Finnsson, Steinar J Lúðvíksson, Kári Jónasson, Ingvi Hrafn Jónsson, Freysteinn Jóhannsson, Árni Johnsen, Jóhanna Kristjónsdóttir, Styrmir Gunnarsson, Kjartan L. Pálsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Gunnar V. Andrésson, Jóhannes Reykdal, Úlfar Þormóðsson, og Sigurdór Sigurdórsson.