Skoða bók

Þrjár mínútur

Hellström, Borge   Roslund, Anders  

Sigurður Þór Salvarsson  

Hjálmar Hjálmarsson  

18:06 klst.  

2017  

Piet Hoffmann er á flótta umdan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur stjórnmálamaður er tekinn í gíslingu lendir Hoffmann milli steins og sleggju - báðir aðilar vilja hann feigan. Sænski lögreglumaðurinn Ewert Grens er sendur til Kólumbíu til að reyna að ná sambandi við Hoffmann sem hefur ákveðið að taka málin í sínar hendur.  

Glæpasögur Kólumbía Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Svíþjóð Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku