Skoða bók

Ósýnilegi maðurinn frá Salem

Carlsson, Christoffer  

Helgi Jónsson  

Hafþór Ragnarsson   Einar Hrafnsson  

09:13 klst.  

2017  

Sumarið er á enda. Ung kona finnst myrt í íbúð sinni. Þremur hæðum ofar býr ungur lögreglumaður sem hefur verið leystur frá störfum. Hann heitir Leo Junker og stenst ekki freistinguna að kynna sér morðmálið, þótt hann hafi ekki leyfi til þess. Hann laumar sér inn á svæðið, skoðar myrtu konuna sem heldur á hálsmeni í krepptum lófa. Þetta hálsmen minnir Leo óþægilega á liðna tíð. Það er einmitt þessi liðna tíð í lífi Leo Junkers sem treður sér inn í nútímann, þegar hann hefur flækst í flókið lögreglumál sem verður honum að falli. Mál þessarar myrtu konu með hálsmenið leiðir hann á fornar slóðir - Salem, sem er úthverfi í Stokkhólmi. Systkinin Júlía og Grimmi eiga eftir að hafa geigvænleg áhrif á líf hins unga, óreynda Leo Junker.  

Glæpasögur Lögreglumenn Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Vinátta Þýðingar úr sænsku