Skoða bók

Tvennir tímar

Elínborg Lárusdóttir   Guðni Th. Jóhannesson   Soffía Auður Birgisdóttir  

Arndís Björk Ásgeirsdóttir  

05:15 klst.  

2018  

Einstök saga alþýðukonu sem bjó við sáran skort og vinnuþrælkun hjá vandalausum í uppvexti í Fljótum í Skagafirði. Bókin kom fyrst út árið 1949 en þessari nýju útgáfu er fylgt úr hlaði með formála eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands og langömmubarn Hólmfríðar, og eftirmála eftir Soffíu Auði Birgisdóttur, bókmenntafræðing, auk ljósmynda úr safni fjölskyldu Hólmfríðar.  

Fljótin (í Skagafirði) Fátækt Hólmfríður Hjaltason 1870-1948 Konur Mannlýsingar Ævisögur Þjóðlegur fróðleikur