Skoða bók

Indjáninn snýr aftur

Banks, Lynne Reid  

Kristín R. Thorlacius  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Indjáninn í skápnum  

04:33 klst.  

1999  

Bókin er sjálfstætt framhald bókarinnar Indjáninn í skápnum. Í þessari bók heldur höfundurinn áfram að segja frá ævintýrum vinanna Ómars og Patreks og Litla-Bola, litla leikfangaindjánanum sem lifnaði við í töfraskáp Ómars. Og nú hafa fleiri persónur úr fortíðinni bæst í hópinn.  

Barna- og unglingabækur Breskar bókmenntir Indjánar Leikföng Skáldsögur Þýðingar úr ensku Ævintýrasögur