Skoða bók

Árstíðirnar

Þórarinn Eldjárn  

Hafþór Ragnarsson  

00:13 klst.  

2010  

Vísna- og kvæðabækur Þórarins Eldjárns hafa notið gríðarlegra vinsælda í gegnum árin. Nú bætist ein bráðskemmtileg í safnið. Hér er ort um sumarsól, slyddu og jól, haustverkin og fuglana og allt þar á milli. Þessi stórskemmtilega bók geymir sextán kvæði um árstíðirnar fjórar: Vetur, sumar, vor og haust.  

Árstíðir Barna- og unglingabækur Barnaljóð Fyndni Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir Ljóð Smáfólk