Skoða bók

Um lífsspeki Abba & Tolteka

Adolf Smári Unnarsson  

Ragnar Ísleifur Bragason  

04:22 klst.  

2017  

Um lífsspeki Abba og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme) er fyrsta skáldsaga hins 24 ára gamla höfundar, Adolfs Smára, sem er orðheppinn og naskur. Hér er sagt frá Reykjavík dagsins í dag og tímalausum vangaveltum um lífið og tilveruna.  

Reykjavík Skáldsögur Íslenskar bókmenntir