Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Snorra-Edda á nútímaíslensku

Snorri Sturluson  

Hjálmar Hjálmarsson  

03:30 klst.  

2015  

Edda Snorra Sturlusonar var rituð á fyrri hluta 13. aldar; verkið var hugsað sem kennslubók í skáldskap og bragfræði en varð um leið einstök heimild um norræna goðafræði og germanskan sagnaarf. Snorra-Edda hefur lengi verið kennsluefni í framhaldsskólum landsins og textinn reynst mörgum erfiður viðureignar. Í þessari útgáfu hefur ný leið verið valin; Bjarki Bjarnason hefur snúið hluta Snorra-Eddu á auðskiljanlegt nútímamál og opnað öllum almenningi þetta stórkostlega verk.  

Bragfræði Edda Eddukvæði Fornbókmenntir Fornkvæði Goðafræði Gylfaginning Íslenskar bókmenntir Norræn goðafræði Skáldskaparmál Snorri Sturluson, 1179 - 1241