Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Fórnarmýrin

Jansson, Susanne, 1972-  

Erna G. Árnadóttir  

Jón St. Kristjánsson  

07:44 klst.  

2018  

Mýrin er víðáttumikil auðn, þakin gráum kræklóttum gróðri. Í eina tíð voru guðunum hér færðar mannfórnir og sagan segir að enn þann dagí dag hverfi menn sporlaust í þessu votlendi. Nahalie Ström hefur snúið aftur á bernskuslóðir sínar til þess að vinna að doktorsritgerð um mýrlendi. Fljótlega kemur í ljós að erindi hennar er annað og persónulegra. Þegar lík finnst í mýrinni gefst Nathalie - og lögreglunni - tilefni til þess að sökkva sér í fortíðina. Gamalt óréttlæti, átakanlegar uppgötvanir og djúpt grafin leyndarmál koma upp á yfirborðið, bæði í mýrinni og í minningum.  

Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku