Skoða bók

Brúðan

Yrsa Sigurðardóttir  

Þórunn Hjartardóttir  

12:04 klst.  

2018  

Gömul brúða þakin hrúðurköllum en með nisti um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur. Og ferðamenn hverfa sporlaust. Í Brúðunni eru Huldar lögreglumaður og Freyja sálfræðingur í aðalhlutverki í magnaðri glæpasögu. Sagan talar beint inn í samtímann, rétt eins og fyrri bækur Yrsu þar sem Huldar og Freyja eru aðalpersónur.  

Glæpasögur Lögreglumenn Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Íslenskar bókmenntir