Skoða bók

Homo sapína

Korneliussen, Niviaq  

Heiðrún Ólafsdóttir  

Oddný Eir Ævarsdóttir   Elín Gunnarsdóttir   Gríma Kristjánsdóttir   María Lovísa Guðjónsdóttir   Sigurður H. Pálsson  

03:41 klst.  

2019  

Bókin fjallar um líf samkynhneigðra kvenna á Grænlandi. Eftir að Fía hættir með kærastanum og kynnist Söru gjörbreytist líf hennar. Fía, Inuk, Sara, Arnaq og Ivinnguaq eru öll í leit að ástinni og sjálfum sér. Við fylgjum einni persónu í hverjum kafla en sögur þeirra fléttast allar saman í ísköldum grænlenskum veruleika þar sem fordómar og fastheldni ráða ríkjum. Niviaq Korneliussen er fædd í Nuuk árið 1990. Hún hefur fengið einróma lof fyrir Homo Sapína sem var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2015.  

Grænland Grænlenskar bókmenntir Konur Samkynhneigð Skáldsögur Þýðingar úr dönsku